Fálkaklettur Via Ferrata er í eigu Fjallafélagsins.

Fjallafélagið

Sagan okkar

Fálkaklettur Via Ferrata er rekið af Fjallafélaginu. Fjallafélagið var stofnað árið 2010 og hóf starfsemi sína með því að skipuleggja ferðir á Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. Síðan þá hefur félagið vaxið og dafnað og staðið fyrir hundruðum göngu- og klifurferða bæði á Íslandi og víða um heim. Meðal áfangastaða okkar erlendis eru grunnbúðir Everest, Kilimanjaro, Inca-leiðin til Machu Picchu, Japan, Tour du Mont Blanc og Dolomítarnir, svo fátt eitt sé nefnt. Gildin okkar hafa ávallt miðað að öryggi, áskorunum og ógleymanlegri upplifun.

Extreme Sports Biking
Snowboarding
Frá ævintýrum í Ölpunum til Fálkakletts

Í gegnum árin varð via ferrata klifur einn af hápunktum margra ferða Fjallafélagsins erlendis. Þaðan kviknaði svo hugmyndin að því að búa til via ferrata leið á Íslandi. Við vildum einfaldlega búa til upplifun þar sem bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn gætu notið sömu spennu og ævintýra hér á landi, líkt og við höfum upplifað erlendis. Sú sýn varð að veruleika í Fálkakletti, einstæðri via ferrata leið í Esjunni, þar sem má njóta stórbrotins útsýnis yfir hafið, Reykjavík og nágrenni.

Teymið okkar

Við elskum ævintýri!

Haraldur Örn Ólafsson
Haraldur Örn Ólafsson
Eigandi og leiðsögumaður
Bjarnþóra Egilsdóttir
Bjarnþóra Egilsdóttir
Rekstrarstjóri
Björn Davíð Þorsteinsson
Björn Davíð Þorsteinsson
Þróun og leiðsögn
Kristrún Bragadóttir
Kristrún Bragadóttir
Þróun og leiðsögn
Erlendur Pálsson
Erlendur Pálsson
Leiðsögumaður
Daniel Byung-chan Roh
Daniel Byung-chan Roh
Leiðsögumaður
Fálkaklettur 

Þetta er fólk að segja um Fálkaklett via ferrata

“Adventure and beautiful views.”

I highly recommend the Fálkaklettur Via Ferrata near Reykjavik if you and your family like climbing, adventure and beautiful views. I easily booked the standard climb (about 2.5 – 3 hrs) online for me and my 18 yr old twin daughters.

Emilie Flink

“Thrilling and rewarding”

A complete beginner with serious height issues came down from Fálkaklettur with a giant smile — the Via Ferrata is a thrilling and very rewarding experience! The climb was a real workout, both physically and mentally, but the payoff is incredible!

Kristrún H

“Very helpful guide.”

Beautiful experience! Recommend for a beginner and more advanced people. If you like adventure you need to try it. Biers from a top are amazing. Route is well prepared and equipment in a good condition. Our guide Elli was very helpful.

Hania Marchewka