Ógleymanleg upplifun
Bókaðu ævintýraferð upp klettastíginn Fálkaklett í Esju. Á leiðinni er einstakt útsýni yfir sundin blá og til höfuðborgarinnar. Stærsta upplifunin er að sigra sjálfan sig og klára brautina upp á topp Fálkakletts og niður aftur. Innifalið er búnaður, kennsla og leiðsögn. Ferðin byrjar við Esjustofu og tekur alls um 3 tíma.


Hvað er Via ferrata?
Via ferrata (merkir járn stígur á ítölsku) á uppruna sinn í Ölpunum, einkum á Ítalíu og í Austurríki, en er nú vinsælt sport um allan heim. Lagðir eru stálvírar upp kletta sem klifrarar festa sig við með sérhönnuðum búnaði.
Um það bil 3 klukkustundir
Hækkun upp á 250 metra
40 – 120kg
Að lágmarki 14 ára. 16 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.
Þú þarft að geta gengið upp bratta brekku og hafa góðan handstyrk – ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu af Via Ferrata klifri
Fálkaklettur – klettastígur í Esjunni
Algengar spurningar
Ummæli frá fyrri gestum
“Adventure and beautiful views.”
I highly recommend the Fálkaklettur Via Ferrata near Reykjavik if you and your family like climbing, adventure and beautiful views. I easily booked the standard climb (about 2.5 – 3 hrs) online for me and my 18 yr old twin daughters.
Emilie Flink


