Við höfum fengið frábærar viðtökur og framlengjum 50% opnunartilboð til 31. október

Fálkaklettur Via ferrata Iceland

Bóka

Ógleymanleg upplifun

Bókaðu ævintýraferð upp klettastíginn Fálkaklett í Esju. Á leiðinni er einstakt útsýni yfir sundin blá og til höfuðborgarinnar. Stærsta upplifunin er að sigra sjálfan sig og klára brautina upp á topp Fálkakletts og niður aftur. Innifalið er búnaður, kennsla og leiðsögn. Ferðin byrjar á bílastæðinu við Esjurætur og tekur alls um 3 tíma.

Upplýsingar

Tími

3 tímar

Hæðarhækkun

250 metrar

Þyngdartakmörk

40 - 120 kg

Aldurstakmark

14 ár. 16 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.

Líkamleg geta

Þú þarft að geta gengið upp bratta brekku og hafa góðan handstyrk

Reynsla

Ekki er gerð krafa um reynslu af klifri